Vegan Wellington 1,0-2,0 kg

7.920 kr

Vörunúmer: 2200313001 Gott og blessað

Vara væntanleg

á þeim tíma

sem þér hentar

Ef þú hefur ekki prufað Vegan Wellington, þá er núna rétti tíminn að panta sér tímanlega fyrir jólin eða áramótin.

Við byrjum að selja 21. desember. Afhendingardagur er tveimur dögum seinna eða þann  23. desember og síðan aftur á milli jóla og nýárs. Þegar Vegan Wellington er pantað þá er alltaf tveggja daga afgreiðslufrestur. Þeir sem ekki vilja fá sent heim geta sótt á afgreiðslutíma búðarinnar.

Matreiðslumeistarinn okkar

Örn Svarfdal Hauksson er matreiðslumaður Gott & Blessað. Örn er reynslumikill og hefur brennandi áhuga á því að kynna íslenska framleiðslu sem víðast. Örn var yfirmatreiðslumaður og stjórnandi hjá veislu - og framleiðslueldhúsi Kjötkompaníisins í Hafnarfirði. Á árum áður var hann m.a. yfirkokkur á KEA Hótels Akureyri auk þess að starfa á ýmsum frábærum veitingahúsum bæði hér á landi og erlendis. Einnig starfaði hann sem viðskiptastjóri hjá Ekrunni og Eggert Kristjánsson hf. svo eitthvað sé nefnt. 

Örn á veg og vanda af Vegan Wellington "steikinni" sem Gott & Blessað bætir með stolti á sölulistann hjá okkur.

 Innihaldslýsing

Fyllingin Vegan Wellington:  Rauðlaukur, sellerý, hvítlaukur, sveppir, trönuber, repjuolía, timian, kókosmjólk, grænmetiskraftur, sykur, ólitaður BRAUÐRASPUR

Sjáið Vegan Wellington verða til

Smellið á linkinn:

https://youtu.be/Yr90iiGea-A