Þruman hreinsite, lífrænt vottað - Íslensk hollusta

980 kr

Vörunúmer: 2200203006 Íslensk hollusta

aðeins 18 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Þruman Artic Mood

Lífrænt hreinsunarte.  Eins og fersk norðanátt semfeykir skýjum burt. Artic Mood fléttar villtum íslenskum jurtum saman við sérvaldar erlendar jurtir og úr verður einstök blanda.  Nýr lífsstíll hefst með því að slá taktinn með kraftmiklu og hreinsandi tónaflóði, fullu af netlu, engifer og ætihvönn.  18 grisjur - 36g 

Innihaldslýsing

Innihald: Netla (30%), fennikufræ, kardimommufræ, túnfífilrót, klóefling, ætihvönn, engifer (5%), grænn pipar, anísfræ og stjörnur, rósapipar.

Íslensk hollusta

Íslensk hollusta var stofnað árið 2005 af Eyjólfi Friðgeirssyni.  Hans markmið frá upphafi var að framleiða og þróa íslenskar heilsuvörur. Fyrirtækið er í dag með mjög fjölbreytt úrval s.s. te, krydd, osta, snakk, berjadjús og baðvörur. Hugmyndafræði fyrirtækisins gengur út á að nota eingöngu íslenskar náttúruafurðir og nota eingöngu hefbundnar íslenskar framleiðsluaðferðir.

Allar frekari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess: 

www.islenskhollusta.is