Sýrt grænmeti með sítrónu og steinselju - Móðir jörð

1.660 kr

Vörunúmer: 7010120008 Móðir jörð

Vara væntanleg

á þeim tíma

sem þér hentar

Súrkál frá Vallanesi - 340g. Súrkál með sítrónu og steinselju.  Safaríkt súrkál sem hentar vel með fiskréttum.

Við framleiðslu þessarar vöru beitum við hefðmundinni vinnsluaðferð sem kallar fram mjólkursýrugerla (lactobacillus) í vörunni sem bæta metlinguna.  Grænmetið er úr eigin lífrænni ræktun.

Til að auka á styrkleikann má bæta við chilli. 

Varan hefur ekki hlotið neina hitameðferð og geymist í kæli við 0-4°C   

Súrkál er gott með flestum mat.

Innihaldslýsing

Innihald: Hnúðkál, hvítkál, steinselja, sítrónubörkur, hvítlaukur, sítrónusafi, salt.  

Móðir jörð

Móðir Jörð ræktar og framleiðir íslensk matvæli úr jurtaríkinu.  Fyrirtækið býður lífrænt ræktaðar, hollar og bragðgóðar afurðir sem framleiddar eru í sátt við náttúruna. Móðir Jörð  í Vallanesi á Fljótsdalshéraði er fyrirtæki í lífrænni ræktun og matvæla-framleiðslu.  Fyrirtækið leggur  stund á korn- og grænmetisræktun og framleiðir tilbúnar  hollustu- og sælkeravörur. Móðir Jörð er í eigu hjónanna Eymundar Magnússonar og Eyglóar Bjarkar Ólafsdóttur.

www.modirjord.is