Sogn

1.399 kr

Vörunúmer: 2760205001 Sogn

Til núna

á þeim tíma

sem þér hentar

Sogn

Snorri Örn Hilmarsson og Sveinbjörg Þórdís Sveinsdóttiar reka holdanautabú að Sogni í Kjós. Þau hófu búskap árið 1988 og byrjuðu í sauðfjárræktun. Fljótlega fóru þau í holdanautgripina og í dag rækta þau eingöngu holdanaut. Þau reka einnig búð á staðnum þar sem þau selja sínar afurðir. Nautgriparæktunin fer fram með svipuðum hætti og sauðfjárbúskapur. Kýrnar bera á vorin og kálfarnir ganga undir yfir sumarið eða þar til þeir eru teknir inn til eldis.