Rauðrófa Kombucha - Kúbalúbra

439 kr

Vörunúmer: 1040121006 Kúbalúbra

aðeins 1 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Rauðrófa Kombucha

Lifandi og nærandi - 330ml.

Kombucha Iceland er lagað með því að hella upp á blöndu af gæða te og íslensku vatni. Lögunarferlið er síðan drifið af lifandi örveruþyrpingu (live culture).

Drykkurinn er kolsýrður á náttúrulegan hátt, hefur frískandi hráan keim, fáar hitaeiningar og nánast engan sykur. Innihald: Íslenskt vatn, grænt te, engifer (2,9%), cayenne pipar, sykur fyrir gerjun, Kombucha örveruþyrping.

Botnfall er eðlilegt.

Kælivara 0-4°C

Næringarinnihald

Næringargildi í 100ml:

  • Orka 87 kJ / 27 kkal
  • Fita 0,1g
  • - þar af mettuð fita 0g
  • Kolvetni 4,4g
  • - þar af sykurtegundir 1,5g
  • Prótein 0,03g
  • Salt 0,03g 
Kúbalúbra

Hjónin Manuel og Ragna reka Kombucha Iceland.  Hún er íslensk hann er ættaður frá Kúbu. Manuel er efnafræðingur og nota fornar aðferðir við að gerja te til þess að brugga Kombucha.  Ragna er náttúruunnandi og hefur lagt sig fram um að finna íslenskar jurtir til þess að bragðbæta drykkinn.

 Allar frekari upplýsingar má finna á heimasíðu þeirra: www.kubalubra.is