Rabarbarasíróp - Holt og heiðar

769 kr

Vörunúmer: 7010320007 Holt og heiðar

aðeins 3 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Rabarbarasíróp frá Hallormsstað.

Innihaldslýsing

Innihald: Rabarbarasafi (67%), hrásykur, vanilla.

Næringarinnihald

Næringargildi í 100g:

  • Orka 1224 kJ / 292 kkal
  • Fita 0g
  • - þar af mettuð fita 0g
  • Kolvetni 72g
  • - þar af sykur 72g
  • Prótein 0g
  • Salt 0g.
Holt og heiðar

Holt og heiðar ehf. er starfrækt á Hallormsstað á Fljótsdalshéraði og framleiðir eingöngu matvöru úr íslensku hráefni.

Í samstarfi við bændur og týnslufólk þurrkar fyrirtækið sveppi og býr til sultur og síróp úr handtýndum berjum og rabarbara. 

Jafnframt framleiðir fyrirtækið síróp úr birkisafa. Vörurnar eru án rotvarnar-, litar- og þykkiefna. Notast er við fjallagrös og lífrænt vottaðan hrásykur í framleiðslunni. Eingöngu er notast við endurnýjanlegar umbúðið - Gjörið svo vel!

Bergrún, Guðný og Þórólfur.

www.holtogheidar.is