
Mjaðjurt. Bólgueyðandi, gegn liðagigt, samandragandi, vökvalosandi og við magaverkjum.
Er góð við magabólgum þar sem sýrur eru of háar.
Það er talið að jurtin lækki almennt sýrur í líkamanum og því verið notuð við allskyns gigtarkvillum. Húne rbæði bólgueyðandi og verkjastillandi.
Virk efni: M.a. flavónóðar, salicylic sýra, kjarnaolía og barkasýrur. Skammtur: 1 tsk í 1 bolla af soðnu vatni láta síast í 15 mín, 3 sinnum á dag.
Dorothee Lubecki
Dorothee framleiðir vörur sínar á vegum Rabarbía, Löngumýri 805 Selfossi.