
Krækiberjasafi. 100% hreinn safi - íslensk krækiber - frá Íslenskri hollustu ehf.
Geymist í kæli við 0-4°C eftir opnun.
Innihaldslýsing
Innihald: Hreinn safi úr krækiberjum.
Næringarinnihald
Næringargildi í 100g:
- Orka 158 kJ / 38 kkal
- Fita 0,5g
- - þar af mettuð 0g
- Kolvetni 5,3g
- - þar af sykur 0,3g
- Prótein 0,3g
- Alkóhól 0g
Íslensk hollusta
Fyrirtækið Íslensk hollusta var stofnað árið 2005 af Eyjólfi Friðgeirssyni. Hans markmið frá upphafi var að framleiða og þróa íslenskar heilsuvörur.
Fyrirtækið er í dag með mjög fjölbreytt úrval s.s. te, krydd, osta, snakk, berjadjús og baðvörur. Hugmyndafræði fyrirtækisins gengur út á að nota eingöngu íslenskar náttúruafurðir og nota eingöngu hefbundnar íslenskar framleiðsluaðferðir.
Allar frekari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess: