
Hrútaberjasulta frá Æsu í Vík - góð með villibráð og ostum.
Þessi litla krukka af góðgæti er gerð úr handtíndum hrútaberjum sem voru tínd í fjöllunum í kringum Vík. Berin eru tínd að hausti og eru tínd þannig að plantan verður ekki fyrir skaða.
Innihaldslýsing
Innihald: Hrútaber, sykur, gelatín, vatn.