Heilkorna morgungrautur - Móðir jörð

820 kr

Vörunúmer: 7010101004 Móðir jörð

aðeins 2 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Heilkorna morgungrautur - 330 gr. Með byggflögum, trönuberjum og fræjum. Trefjaríkt.

Þessi trefjaríki morgungrautur er í senn hollur og fljótlegur. Hæfilegur skammtur fyrir fullorðna er tæpur 1 dl af þurrefnablöndunni.

Hellið u.þ.b. 2,5 dl af vatni í pott fyrir hvern dl af blöndunni og látið sjóða við meðalhita í 4-7 mínútur eftir smekk og hrærið af og til. Bæta má við ferskum ávöxtum eftir smekk.

Innihaldslýsing

Innihald: Byggflögur, sólblómafræ, graskersfræ, þurrkuð trönuber, kanill, eplasafaþykkni, sjávarsalt, sólblómaolía.

100% lífrænt.

Ofnæmis og óþolsvaldar: Inniheldur glúten.

Næringarinnihald

Næringargildi í 100g er u.þ.b.:

  • Orka 1550 kJ / 333 kkal
  • Fita 8g
  • - þar af mettaðar fitusýrur 1g
  • Kolvetni 57g
  • - þar af sykur 5g
  • Trefjar 10g
  • Prótein 12g
  • Salt 1,6g
Móðir jörð 

Móðir Jörð í Vallanesi á Fljótsdal ræktar og framleiðir íslensk matvæli úr jurtaríkinu. Fyrirtækið býður lífrænt ræktaðar, hollar og bragðgóðar afurðir sem framleiddar eru í sátt við náttúruna. Móðir Jörð er í eigu hjónanna Eymundar Magnússonar og Eyglóar Bjarkar Ólafsdóttur. 

www.modirjord.is