Byggmjöl - Móðir jörð

749 kr

Vörunúmer: 7010101007 Móðir jörð

aðeins 5 eftir

á þeim tíma

sem þér hentar

Íslenskt steinmalað byggmjöl - 1kg

Byggmjöl Móður Jarðar er ferskt íslenskt mjöl sem gefur hollustu og gott bragð í bakstur og matargerð. Það má t.d. nota í brauð, kex og pizzubotna og tilvalið er að nota það sem rasp t.d. á grænmetisbuff, fisk og kjöt.

Hæfilegt er í brauðbakstri að nota u.þ.b. 25-50% byggmjöl á móti öðru mjöli.

Gott er að bæta starfsemi ristilsins með því að taka inn 2-3 msk af byggmjöli með morgunmatnum (gott er að láta mjölið liggja í vatni yfir nótt).

Uppskriftir á www.vallanes.is

Næringarinnihald

Næringargildi í 100g:

  • Orka 1440 kJ / 341 kkal
  • Fita 2g
  • - þar af mettuð fita 0,4g
  • Kolvegni 64g
  • þar af sykurtegundir 0,5g
  • Trefjar 10g
  • Prótein 12g
  • Betaglúkanar 3g
  • Salt 0g 
Móðir jörð 

Móðir Jörð ræktar og framleiðir íslensk matvæli úr jurtaríkinu.  Fyrirtækið býður lífrænt ræktaðar, hollar og bragðgóðar afurðir sem framleiddar eru í sátt við náttúruna.

Móðir Jörð  í Vallanesi á Fljótsdalshéraði er fyrirtæki í lífrænni ræktun og matvæla-framleiðslu.  Fyrirtækið leggur  stund á korn- og grænmetisræktun og framleiðir tilbúnar  hollustu- og sælkeravörur.

Móðir Jörð er í eigu hjónanna Eymundar Magnússonar og Eyglóar Bjarkar Ólafsdóttur. 

www.modirjord.is