Kóngakaka (frönsk möndlukaka) - Böggvisbakarí

2.100 kr

Vörunúmer: 6200108002 Böggvisbrauð

Vara væntanleg

á þeim tíma

sem þér hentar

Kóngakaka. Frönsk möndlukaka úr viðarhitaða steinofninum á Böggvisstöðum í Svarfaðardal. Ofninn sem brauðið er bakað í er hitaður með íslensku birki. Meiriháttar kaka.

Innihaldslýsing

Innhald: Smjör, lífrænt hveiti, lífrænar möndlur, lífrænn reyrsykur, egg.

Næringarinnihald

Næringaryfirlýsing:

  • Orka 1366 kJ / 312 kkal
  • Prótein 5,5g
  • Fita 11,8g
  • - þar af 2,8 mettaðar fitusýru
  • Kolvetni 48g
  • - þar af sykurtegundir 21
  • Salt 3g. 
Framleiðandi

Böggvisbrauð, Böggvistöðum 621 Dalvík.