
Birkisalt
Birkisalt frá Náttúrulega ehf. er gott til að krydda bleikju, lax, lambakjöt og ýmisskonar villibráð. Einnig er gott að nota kryddsmjör og sósur. Inniheldur eingöngu salt og birki - engin aukaefni.
Innihaldslýsing
Innihald: Birkilauf og íslensk sjávarsalt. 50g
Náttúrulega ehf.
Náttúrulega ehf. er lítið fyrirtæki í Hveragerði sem framleiðir m.a. birkisalt. Fyrirtækið er staðsett að Smyrlaheiði 41, 801 Hveragerði.