Nýtt
Nýtt kaffi frá Kaffibrugghúsinu komið í hús. Um er að ræða eðalkaffi frá Brasilíu sem kítlar bragðlaukana. Bragðtónar: Bökuð epli, súkkulaði og ávextir. Baunirnar sem eru unnar og brenndar á Íslandi eru frá smábændum í Brasilíu. Fazenda da Lagoa: hérað: Alta Mogiana. Eigum bæði til malað kaffi og kaffibaunir í 250g pakkningum.