ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMS

Val
Sýna12243648

Ölgerðin er eitt af stærstu og elstu fyrirtækjum landsins, en hún náði 100 ára aldri 17. apríl 2013.

Um langt skeið hefur Ölgerðin átt sinn þátt í að móta drykkjar- og matarmenningu þjóðarinnar og ætla má að stærstur hluti þjóðarinnar njóti þess t.d. að drekka Egils Malt og Appelsín á jólum eða borða Ota hafragraut að morgni dags.