LANDNÁMSEGG

Val
Sýna12243648

Landnámsegg er fyrirtæki sem rekið er í Hrisey. 

Landnámshænurnar fá að vappa frjálsar úti og inni að vild.  Þær verpa í varpkassa og gefa frá sér ljúfeng egg enda fá þær fjölbreytt fóður.

 www.landnamsegg.is