KÚBALÚBRA

Val
Sýna12243648

Hjónin Manuel og Ragna reka Kombucha Iceland.  Hún er íslensk hann er ættaður frá Kúbu. Manuel er efnafræðingur og nota fornar aðferðir við að gerja te til þess að brugga Kombucha.  Ragna er náttúruunnandi og hefur lagt sig fram um að finna íslenskar jurtir til þess að bragðbæta drykkinn.

 Allar frekari upplýsingar má finna á heimasíðu þeirra: www.kubalubra.is