KJÖTHÖLLIN

Val
Sýna12243648

Kjötvinnsla Kjöthallarinnar hefur ávallt haft það að markmiði að hafa á boðstólum úrvals kjötvörur, unnar úr fersku og góðu hráefni. Helstu viðskiptavinir kjötvinnslunnar eru veitingastaðir, skyndibitastaðir, mötuneyti, skip og fleiri. Skjót og góð þjónusta er okkar metnaður.

Kjötvinnslan hefur aukið markaðshlutdeild sína mikið undanfarin ár. Þessa miklu söluaukningu þökkum við aðallega góðu og stöðugu gæðaeftirliti hjá fagmönnum okkar, miklu kjötúrvali og skjótri þjónustu.

Vöruþróun hefur verið mikil og þá oft eftir óskum viðskiptavinarins. Innra eftirlit er strangt hvað varðar gæði vörunnar og eins hreinlæti og þrif sem og vörumóttöku en þetta er allt unnið samkvæmt HACCP eftirlitskerfi.

Engin vara fannst í þessari línu