HÁAFELL

Val
Sýna12243648

Geitfjárbúið að Háafelli í Hvítársíðu er orðið þekkt meðal ferðamanna.

Á sumrin er þar rekin búð þar sem fjölbreyttar vörur eru á boðstólnum unnar úr geitaafurðum s.s. ostar, ís, sápur og paté.

Þar er m.a. hægt að kaupa íslenskan fetaost sem hefur fengið nafnið Breki.

Allar frekari upplýsingar um Háafell má finna á facebook.