ÍSFIRÐINGUR - FISKVINNSLAN HREFNA

Val
Sýna12243648

Fiskvinnslan Hrefna á Flateyri framleiðir vörur undir nafninu Ísfirðingur.  Fyrirtækið er með þrjár vörur: reyktur lax, grafinn lax og reyktur regnbogi.

Eigandi og framkvæmdastjóri er Önfirðingurinn Hrefna Valdimarsdóttir, en hún var síðast verkstjóri í fiskvinnslu West Seafood ehf. 

Fyrirtækið kaupir laxinn af Arctic Fish og silunginn af ÍS 47.

 Allar frekari upplýsingar um Fiskvinnsluna má finna á facebook.

 

Lax
Frá
990 kr

Hrefna