FISKIKÓNGURINN

Val
Sýna12243648
FISKIKÓNGURINN
Fiskikóngurinn hefur verið starfandi í 31 ár og segir Kóngurinn sjálfur að þeir séu ferskasta fiskverslun Reykjavíkur.

Hjá Fiskikónginum má fá humar í öllum tegundum og stærðum. Gott og blessað mun nýta sér að bjóða upp á fiskrétti og ferskan fiskur frá Kónginum. Allur fiskur er flakaður á staðnum, roðflettur og beinhreinsaður. Allir fiskréttir lagaðir hjá Fiskikónginum af fagfólki.
Engin vara fannst í þessari línu