BÖGGVISBRAUÐ

Val
Sýna12243648

Mathias Spoerry og Ella Vala Ármannsdóttir búa á Böggvisstöðum í Svarfaðardal. Þau hafa handsmíðað gullfallegan steinofn að franskri fyrirmynd, sem er hitaður upp með íslensku timbri. Í ofninum baka þau súrdeigsbrauð úr lífrænu korni frá Frakklandi.

 Í brauðið er eingöngu notað nýmalað lífrænt hveiti, án íblöndunarefna, en þannig varðveitast öll góð steinefni og vítamín, sem annars tapast úr hveitinu með tímanum.

 Allar frekari upplýsingar um Böggvisbrauð má finna á facebook.

Engin vara fannst í þessari línu