ÁRTANGI

Val
Sýna12243648

Gróðrarstöðin Ártangi var stofnuð 1986 af hjónunum Sigurdísi Eddu Jóhannesdóttur og Gunnari Þorgeirssyni.

Árið 2013 hóf fyrirtækið ræktun á kryddjurtum. Nú starfa um 7-10 manns í um 3000 fermetra ræktunarrými þar sem bæði eru gróðurhús og kælar.

Ártangi framleiðir einnig sumarblóm yfir sumarið og laukblóm yfir veturinn.

Ártangi er vistvæn gróðrarstöð sem endurnýtir vatn og mold og notar lífrænar varnir.