ALGARUM - THE BASIC COOKBOOK COMPANY

Val
Sýna12243648

Algarum kallar sig “lítið handverksfyrirtæki”. Fyrirtækið framleiðir þaratöflur og þarahylki. Á heimasíðu félagsins segir að mörgum árum hafi verið eytt í að fullkomna blönduna og að hráefnin hafi verið rannsökuð og mæld á vottuðum rannsóknarstofum.

Allur þari sem fyrirtækið notar er handtíndur á merktum svæðum sem fá tíma til að hvíla sig að uppskeru lokinni.

Umbúðir fyrirtækisins eru 100% niðurbrjótanlegar – ekki aðeins fyrir Algarum Organic heldur einnig fyrir Ocean Umami salt, sem er í eigu sömu aðila. Vörurnar eru lífrænt vottaðar frá TÚN.  Allar frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu félagsins.

www.algarum.com